Hjálmþés rímur — 2. ríma
48. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Neðan af báli brenni svo
bryðju þöll hin arga
ofan skal flagðið frjósa svo
og fari þér engi að bjarga.
bryðju þöll hin arga
ofan skal flagðið frjósa svo
og fari þér engi að bjarga.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók