Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Hjálmþés rímur2. ríma

52. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Komin er upp á háva höll
hamra Þrúðurin ljóta
kóngsins þrælar kletta þöll
kynda bál meðal fóta.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók