Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Hjálmþés rímur7. ríma

47. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hvar er það vísir vopnið þitt
vinna megi um lífið mitt
drengur er margur dulinn sér
því dauðinn sækir fast þér.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók