Þóris rímur háleggs — 7. ríma
12. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Eireks lið í odda klið
ýta nýta svipti frið
á valsins nið kom varga klið
virðum yrðum eyðist grið.
ýta nýta svipti frið
á valsins nið kom varga klið
virðum yrðum eyðist grið.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók