Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Þóris rímur háleggs7. ríma

21. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Þorgils leiður er þreyttur og seiður
þegnum sótti fanturinn leiður
heldur greiður hringa meiður
hönd á grönd en vantar heiður.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók