Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Konráðs rímur7. ríma

32. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
„Mörgu hefur þig kvað menja
milding sólar látið ná,
gersemar þær með frægð fá,
fríðari engvar líta má."


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók