Mágus rímur — 6. ríma
2. erindi
Formáli
Formáli
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Gerist ég bæði gamall og stirður,
hjá göfugum fljóðum lítils virður,
konurnar taka að kvitta það,
að kunna ég þar ekki að.
hjá göfugum fljóðum lítils virður,
konurnar taka að kvitta það,
að kunna ég þar ekki að.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók