Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Jarlmanns rímur5. ríma

50. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Buðlungs stöng er býsna löng
brögnum kann steypa
gerði hann fast með grimmd og hast
Grikkja stilli hleypa.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók