Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Haralds rímur Hringsbana4. ríma

20. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Höldar kljúfa hildar serk og handis fat
ýtar rjóða eggja hnat
örninn glaður dreyra sat.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók