Haralds rímur Hringsbana — 5. ríma
18. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Haraldur lætur að hálsi ríða höggið snart
tala náði þinn trúðurinn margt
tröllin þig munu náða spart.
tala náði þinn trúðurinn margt
tröllin þig munu náða spart.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók