Haralds rímur Hringsbana — 5. ríma
29. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Öðlings son bar eigar skjól um allan búk
sikling varð ei sárin mjúk
seggurinn fékk við örva fjúk.
sikling varð ei sárin mjúk
seggurinn fékk við örva fjúk.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók