Ektors rímur — 2. ríma
25. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Gildir rjóða gilfrings tenn
gæðar sauðungs spjalla
fleiri eru þar færir menn
en fái ég reiknað alla.
gæðar sauðungs spjalla
fleiri eru þar færir menn
en fái ég reiknað alla.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók