Grettis rímur — 6. ríma
33. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Þorfinni var þegninn kærstur,
því hann sat jafnan bónda næstur,
þetta víða flýgur og fer
hver frægðar maður að Grettir er.
því hann sat jafnan bónda næstur,
þetta víða flýgur og fer
hver frægðar maður að Grettir er.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók