Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Grettis rímur8. ríma

9. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Gengu þeir fyrir garðshlið tveir
garpar úti um stræti,
af höldum sex, en hríðin vex,
höggum trúi ég þeir mæti.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók