Grettis rímur — 8. ríma
16. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hinn fimmti var sá brandinn bar
Bjarnar lifri hinn sterki,
drengurinn frægur dýr og slægur,
dauðans fékk hann merki.
Bjarnar lifri hinn sterki,
drengurinn frægur dýr og slægur,
dauðans fékk hann merki.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók