Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Grettis rímur8. ríma

62. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Taki þér bót fyrir bauga njót
og berjumst ei við tiggja«,
í annan stað Bessi bað
buðlung sættir þiggja.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók