Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Króka-Refs rímur2. ríma

37. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Móðir heilsar mætum kund
muntu greina sagði sprund
hvernig skildu fyrðar fund
eða fékktu nokkurn Yggjar mund?


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók