Sturlaugs rímur — 5. ríma
57. erindi
Niðurlag
Niðurlag
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Gátta bjór er brigðu stór og búinn með gulli,
vil ég nú svipta seggjum fulli,
sverða því sem átti Ulli.
vil ég nú svipta seggjum fulli,
sverða því sem átti Ulli.