Pontus rímur — 6. ríma
56. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Áður en skildi kóngsson kær
við kerrur öglis fitja,
aftur bað þá öðlings mær
sem oftast þangað vitja.
við kerrur öglis fitja,
aftur bað þá öðlings mær
sem oftast þangað vitja.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók