Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Indriða rímur ilbreiðs2. ríma

33. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Ræsir gekk með reiðri lund
röskur á humra völlu,
vill þá þreyta þriflegt sund
Þrænda gramur með öllu.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók