Indriða rímur ilbreiðs — 2. ríma
35. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Leikur var með listum stærður,
löng var sókn að þegni,
þó varð garpur að grunni færður
grams af öllu megni.
löng var sókn að þegni,
þó varð garpur að grunni færður
grams af öllu megni.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók