Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Rímur af Andra jarli3. ríma

108. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Flæðar brennu fagra grund
festir, menn það heyri’ um stund,
í brjósti kenni’ eg baugs um hrund,
ef blauðan spenna skal hún hund.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók