Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Rímur af Andra jarli5. ríma

82. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Högni gildur, hörku fyldur, hljóp ei minna,
eflaust vildi Andra finna,
ekki skyldi’ hann fyrri linna.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók