Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Rímur af Andra jarli6. ríma

41. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Virðing hér og vín hjá mér,
veittu hvera njóti báls,
verður er þess geira grér,
gott upp beri lyndis frjáls.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók