Króka-Refs rímur (yngri) — 7. ríma
14. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Bakmál ljót með lymsku hót
leiðir gjörðu smíða
Refi mót. Sú ræðan fljót
rann um byggðir víða.
leiðir gjörðu smíða
Refi mót. Sú ræðan fljót
rann um byggðir víða.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók