Króka-Refs rímur (yngri) — 11. ríma
34. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
„Hingað kom eg“, kappinn tér,
*„konfangs vildi eg leita mér.“
Lindin spjalda ljúft hann bað
leita þess í annan stað.
*„konfangs vildi eg leita mér.“
Lindin spjalda ljúft hann bað
leita þess í annan stað.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók