Síraks rímur — 12. ríma
28. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hægt er þeim sem hjartans byggð
hvörn dag kætir gleðinnar dyggð,
þessum ljúft og lystugt er
hvað leggur hann til fæðis sér.
hvörn dag kætir gleðinnar dyggð,
þessum ljúft og lystugt er
hvað leggur hann til fæðis sér.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók