Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Rímur af bókinni Ester3. ríma

28. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Þá Ester heyrði orðin þau hún ansar móti:
Hætta skal þó hirðlög brjóti
ef hagið svo til eg bæna njóti.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók