Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Persíus rímur2. ríma

63. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Töplum á hann troða
torfu, sjó og vinda,
uppi heldur ægir og eldur
einneiginn loftið blinda.
64, Fékk þann hneitir Harfi heitir,
haglegt dvergasmíði,
stálið skapt er krumt og krappt
svo kynngi fast ríði.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók