Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Sveins rímur Múkssonar8. ríma

71. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Heiðinn kallar hjálma grér,
haldin þótti sigurför:
„Fallinn einn hinn fremsti er,
fram því sæki hetjan hvör.“


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók