Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Snækóngs rímur4. ríma

105. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Skjöldung þótti skýra fregn
skorta af ríkum svanna,
þóttist hafa mannlegt megn
og mátt það gjöra kanna.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók