Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Blávus rímur2. ríma

11. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Við höfum bundið bræðra trú
og ber þar ekki á milli
land og þjóð sem linna brú
legg ég hálft við stilli.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók