Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Vilmundar rímur viðutan2. ríma

29. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Þegar hann hafði þroska og aldur
þegninn vill í stála hjaldur
æsast þegar með ofsa fram
og ekki bila í skjalda glamm.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók