Vilmundar rímur viðutan — 9. ríma
3. erindi
Formáli
Formáli
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Dýran má ég ei dróma krans
í diktan mína færa
né fremja nokkurn fróman dans
af Fjölnis drykk að næra.
í diktan mína færa
né fremja nokkurn fróman dans
af Fjölnis drykk að næra.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók