Vilmundar rímur viðutan — 9. ríma
21. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Af hraustum görpum hringan sprakk
hart í golna stígi
örninn blóð úr undum drakk
en úlfurinn stóð að vígi.
hart í golna stígi
örninn blóð úr undum drakk
en úlfurinn stóð að vígi.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók