Vilmundar rímur viðutan — 14. ríma
10. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hetjan djörf að hafði störf
Hjarrandi svo sem gerðist þörf
vopna njörf er virðing gjörf
á visku hafði hann ekki hvörf.
Hjarrandi svo sem gerðist þörf
vopna njörf er virðing gjörf
á visku hafði hann ekki hvörf.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók