Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Vilmundar rímur viðutan14. ríma

45. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Sýni ég hönd á silki strönd
Silvin greiðir málin vönd
fimur við rönd frelsa lönd
fingra muntu kenna bönd.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók