Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Vilmundar rímur viðutan14. ríma

52. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Refla skorð í raunum hörð
roðna tók við þessi orð
minnst er forð um mælsku borð
mig því brestur fræða storð.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók