Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Vilmundar rímur viðutan14. ríma

53. erindi
Niðurlag
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Mærðar glóð í minnis slóð
mig vill bresta en stirðna hljóð
ung og rjóð í elsku sjóð
auðþöll geymi þennan óð.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók