Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Sigurðar rímur fóts1. ríma

40. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Vísi þegar til veislu býður
vella ey með blóma
hálfan mánuð hilmis lýður
haldi þessum sóma.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók