Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Sigurðar rímur fóts6. ríma

31. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Sigurður lætur síðan Hrólf
setja niður á hallar gólf
ræsir kunni rjóða kólf
rekkar skulu hans geyma tólf.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók