Þjófa rímur — 1. ríma
22. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Kyndugir fóru um kveld á fætur
kvæðið vill svo sanna
álpa þannig allar nætur
um ýmsar byggðir manna.
kvæðið vill svo sanna
álpa þannig allar nætur
um ýmsar byggðir manna.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók