Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Þjófa rímur4. ríma

52. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Illa trúi ég þeir uni við slíkt
ýta setti hljóða
þeir finna ei aftur flikkið sitt
það fyrr þeir hugðu rjóða.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók