Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Lokrur2. ríma

44. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hrauðnir spurði og hreyfði sig,
hvað þá væri í leikum
»hvort munu fuglar fella á mig
fagra laufið af eikum?«.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók