Bjarka rímur — 4. ríma
35. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Að morgni býst hann Böðvar braut
bauga saumar að honum laut
brúðurin þurrkar brúna sætur
Böðvar spurði hví að hún grætur.
bauga saumar að honum laut
brúðurin þurrkar brúna sætur
Böðvar spurði hví að hún grætur.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók