Bjarka rímur — 4. ríma
53. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Aftur sendi hann uxabein
af því fékk sá dauðamein
að fyrri vakti knútukast
og kom við eyrað heldur fast.
af því fékk sá dauðamein
að fyrri vakti knútukast
og kom við eyrað heldur fast.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók