Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Geirarðs rímur6. ríma

22. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Berst á hesti Baldvini digur,
brátt og hátt með gylldan vigur,
hann hjó með skjóma hundrað manns,
hraustur og traustur, Frakkalands.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók