Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Geirarðs rímur6. ríma

37. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Þrýtur ýtum þennan dag,
þetta settist hjörva slag;
blíðir slíðra Báleygs eld,
brátt kom nátt, en líður á kveld.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók