Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Geirarðs rímur6. ríma

39. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Ansar hans hinn æðsti maður:
„ei mun beimum verri staðr,
harður barðist hlýri þinn
hagur í dag með hraustleik sinn.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók