Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Geirarðs rímur6. ríma

44. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Dróttum ótt í dag sem gær
drengir gengu furðu nær,
hvíta rít og hvassan geir
herrann ber og menn hans tveir."


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók